Íslenska páskalambið það besta í heimi.

Nú var að ljúka árlegu páskaboði fyrir fjölskylduna hjá mér og hvað haldið þið að hafi verið á boðstólnum. Nú enn ekki hvað, að sjálfsögðu íslenskt gæða páskalamb með bearnessósu.  Ég er snillingur í að matreiða íslenska lambið svo ég segi nú sjálf frá.  Ég hugsa um lambakjötið í viku áður enn ég matreiði það.  Kaupi það frosið eða ófrosið, læt það vera til skiptis á eldhúsborðinu eða í ísskápnum í um vikutíma.  Steiki það síðan í ofni og út kemur mjúkt lambið með ólýsanlegu bragði.  Bóndinn er afbrags sósumeistari og gerði þessa ekta fínu bearnessósu, þá er ég ekki að tala um eitthvað pakkadrasl heldur sósa unnin frá grunni.  Hversu holl sósan er læt ég liggja milli hluta en nokkrum sinnum á ári gerir engum illt

Það er eins gott að svona veislumatur sé sjaldan á borðum, nú tekur við brauð og vatn næstu daganna þar til ég sættist við vigtina.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nammi, er annars pakksödd eftir matarveislu.

Gleðilega páska Ásgerður.

páskar

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl Jenný og gleðilega páskahátíð, nú verða næstu vikurnar vatn og brauð, þú veist þetta með vigtina, við erum ekki allar eins heppnar og þú.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 23.3.2008 kl. 21:22

3 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Mig langar nú bara að benda á að hið Íslenzka Páskalamb hefu nú ekki náð að lifa eina einustu páska....... Því miður.

Runólfur Jónatan Hauksson, 23.3.2008 kl. 21:34

4 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Runólfur, það má nú kallað það páskalamb því það eru nú einu sinni páskar, ekki satt?

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 23.3.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband