24.3.2008 | 11:24
Við vorum úthrópuð.
Við í Frjálslynda flokknum vildum fyrir síðustu kosningar að allir þeir sem óskuðu eftir að koma til landsins til starfa og til langframa sýndu sakavottorð, við vildum að aðbúnaður væri góður og laun þeirra yrðu markaðslaun og að þessu fólki væri hjálpað við að aðlagast íslensku þjóðfélagi. Við vorum úthrópuð Rasistar. Nú súpum við seiðið af þessum tvískinnungi. Ég hvet alla til að kynna sér stefnuskrá Frjálslynda flokksins.
kkv.
Ásgerður Jóna Flosadóttir
formaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.