Lífssaga Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur

Fyrir utan að lesa lagaskruddurnar mínar um páskana hef ég verið að lesa sögu merkilegrar baráttukonu, hún heitir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, verkakona og verkalýðsforingi.  Þetta er mögnuð ævisaga konu sem elst upp við ótrúlegt basl og fátækt kreppuáranna, eignast börn og þarf að sjá á bak þeim, á við veikindi að stríða, er í vonlitlu hjónabandi og er ótrúlega óheppin á margan annan hátt.  Hún spratt fram á kvennafrídaginn 1975 með kröftugri ræðu á útifundinum á Lækjartorgi og varð eins konar samnefnari tugþúsunda kvenna sem vildu berjast fyrir jafnrétti og réttlæti.  Þetta er góð lesning fyrir alla.   Við höfum konur í nútímanum sem berjast fyrir jafnrétti en hvar er fólkið á Íslandi sem vill berjast fyrir réttlæti í okkar þjóðfélagi í dag?

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Mikið langar mig að lesa ævisögu Aðalheiðar.

Linda litla, 24.3.2008 kl. 14:25

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ásgerður.

Aðalheiður var ótrúleg baráttukona, blessuð sé minning hennar.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.3.2008 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband