25.3.2008 | 13:27
Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins s.l. sunnudag.
Hvers konar ástand halda menn að yrði hér ef 10 -15 þúsund manns yrðu atvinnulaus á Reykjavíkursvæðinu snemma á næsta ári er spurt í nýjasta Reykjavíkurbréfi í sunnudagsblaði Morgunblaðsins . Horft er yfir svið efnahagsmála hér á landi og velt fyrir sér hver framvinda mála gæti hugsanlega orðið. Þetta er með betri Reykjavíkurbréfum Morgunblaðsins og hvet ég alla til að lesa það. Þetta bréf hefur mikið upplýsingalegt gildi fyrir okkur öll.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.