Nafnlausir bloggarar.

Þar sem ég er á móti því að fólk bloggi undir nafnleynd hef ég eytt öllum bloggvinum mínum sem blogga í leyni. Sorry!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Mér finnst þú ótrúlega seig!.....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 25.3.2008 kl. 15:35

2 identicon

Og þú kallar þig fjölmiðlafræðing & frjálslynda... hmmm :)

DoctorE (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 15:38

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

DoctorE það eru auðvitað ekki allir fjölmiðlafræðingar eins, og ekki allir frjálslyndir heldur.. sem betur fer!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 25.3.2008 kl. 15:42

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Gott hjá þér! En mér eyiru kannski bara fyrir stóru orðinn..viltu vera memm..ég meina bloggvinur? 'eg er nefnilega á nákvæmlega skoðun og þú eftir því sem þú hefur ritað um þá sem minna meiga sín í þjóðfélagini og að þú aðhyllist hjálparstarfsemi..

Óskar Arnórsson, 25.3.2008 kl. 15:44

5 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sælir bloggskrifarar, takk fyrir ykkar innlegg.  Óskar ég skal vera memm.

DoctorE, þú sem bloggar í nafnleynd, hvað ertu að fela og eitt er ljóst þá kemur þetta ekkert menntun minni við né pólitískum skoðunum mínum.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 25.3.2008 kl. 15:49

6 Smámynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

Flott hjá þér svona á að vinna !!

Fólk á að skrifa undir fullu nafni og standa við það sem það skrifar.

Ég mun eyða öllum nafnlausum af mínu bloggi.

Ragnheiður Ólafsdóttir, 25.3.2008 kl. 16:42

7 Smámynd: Linda litla

Ég er alveg sammála þér, skil ekki af hverju fólk vill ekki að aðrir viti hverjir þeir eru. Ég meina...... hafa þeir eitthvað að fela ?

Linda litla, 25.3.2008 kl. 17:29

8 Smámynd: Anna Guðný

Ég verð að viðurkenna að ég var í svolitlum vandræðum fyrst þegar ég byrjaði að blogga.Þá var ég ekki undir nafni á forsíðunni. En það var að vísu mjög auðvelt að komast að því hver ég væri, vísun í tvær vefsíður þar sem upplýsingar um mig voru. Mér fannst það gott til að byrja með. Hugsaði með mér að þeir sem virkilega vildu vita hver ég væri gætu auðveldlega komist að því. En einmitt þetta með að geta haft skoðanir á hlutunum ánetinu án þess að þurfa að standa skil úti í lífinu. Var ekki alveg til í það. En svo eftir að ég komst að því að ég yrði ekkert úuð niður var ég tilbúin að setja inn mynd af mér og nafnið á forsíðuna. Og vitað menn, hef ekkert fengið nema jákvæð viðbrögð.

Anna Guðný , 25.3.2008 kl. 19:00

9 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ég er með mynd sem er ekki af mér..... Sleppur það?

Markús frá Djúpalæk, 26.3.2008 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband