25.3.2008 | 21:39
Íshokkí stelpurnar okkar sátu fyrir svörum í rúmenska sjónvarpinu.
Milljón manns í Rúmeníu sáu íslensku Íshokkí stelpurnar okkar í klukkutíma viðtali í sjónvarpsþætti þar í landi. Voru þær spurðar um allt milli himins og jarðar og voru því góð landkynning fyrir Ísland.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 72645
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ásgerður.
Gaman að heyra þetta, aftur til hamingju.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 26.3.2008 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.