Stelpurnar okkar í Rúmeníu, fjórði sigur liðsins.

Stelpurnar okkar í íslenska Íshokkí landsliðinu unnu áðan sinn fjórða sigur í  Rúmeníu rétt í þessu.

Þær sigruðu  Nýja Sjáland  5 mörk gegn 1.  Flosrún Vaka Jóhannesdóttir skoraði 3 mörk, var með  eina stoðsendingu, og valinn maður leiksins.  Frábært hjá stelpunum okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Til hamingju það er gaman þegar vel gengur.

Guðjón H Finnbogason, 27.3.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Frábært !

Glæsilegur árangur kvenna á erlendri grund.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.3.2008 kl. 01:24

3 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Kæra Aníta mín þetta er allt í vinnslu.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 30.3.2008 kl. 19:16

4 Smámynd: Linda litla

Glæsileg frammistaða hjá þeim.

Linda litla, 31.3.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband