1.4.2008 | 12:38
Hvar getur Fjölskylduhjálp Íslands keypt kartöflur á góður verði?
Undirbúningur er hafinn fyrir úthlutunina á morgun miðvikudag. Gerði góð kaup hjá honum Leifi í Kjarnafæði með hakkað kjöt og pantaði ein 150 kíló. Okkur hefur mikið vantað kartöflur og ef það er einhver þarna úti sem getur selt okkur góðar kartöflur þá vinsamlegast hafið samband við okkur. Búin að panta mjólk, léttmjólk og fjörmjólk. Þá verðum við með egg, brauð og svo fáum við alltaf eitthvað frá Dreifingu ehf.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Talaðu við Svein eða Ágúst hjá Ekran.
Guðjón H Finnbogason, 1.4.2008 kl. 16:34
Ætli þykkvabæjar myndu ekki selja ykkur ódýrt ?
Linda litla, 1.4.2008 kl. 18:44
Sæl Guðjón og Linda, ég hef verið með augun opin en þeir sem hafa gefið okkur af og til eiga svo lélegar kartöflur þessar vikurnar og því velti ég þessu upp. Takk fyrir ábendingarnar.
Með góðum kveðjum til ykkar.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 1.4.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.