Líflegt í Frjálslynda flokknum,frítt í rauðmagapartý.

Þeir sem fylgjast daglega með heimasíða Frjálslynda flokksins sjá að mikið líf og starf er í grasrót flokksins.  Föstudaginn 18. april verður glæsileg samkoma haldin á vegum flokksins í Grindavík. Þá verður haldið rauðmagapartý á vegum Bæjarmálafélags Frjálslynda flokkisns á staðnum.  Veislustjóri verður Magnús Reynir Guðmundsson framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins sem mun auk þess sjá um harmonikkuspil. Nú er tækifæri til að smakka  á hinum ýmsu tegundum sjávarafurða.  Boðið verður upp á að smakka rauðmaga, þrjár tegundir af þorskréttum, rauðsprettu og skötuseli.  Úrvals kokkar á svæðinu munu matreiða sjávaraflann eftir sínu höfði.  Samsætið verður í húsnæði Björgunarsveitarinnar Þorbjörns Seljabót 10 í Grindavík.  Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. 

Með rauðmagakveðju


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Mjög skemmtilegt hjá þeim í Grindavík, ég mæti.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.4.2008 kl. 01:00

2 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sælar Guðrún að sjálfsögðu eiga sem flestir að mæta.  Er enn að hlusta á umræður frá Alþingi íslendinga.  Þetta er nú meira þófið, hvernig væri nú að árangursmæla þessa kjörnu þingmenn okkar því nú er klukkan farin að ganga 2 eftir miðnætti. Hversu lengi þarf maður að vaka til að fá einhverja niðurstöðu í samgöngumál okkar.

Sjáumst í Grindavík annað kvöld.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 18.4.2008 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband