17.4.2008 | 23:59
Árangursmæling.
Ég á það til að fylgjast með umræðum á Alþingi Íslendinga þar sem ég er mikill áhugamaður um stjórnmál. Nú er klukkan að verða 12 á miðnætti og Alþingi enn að störfum. Hvernig væri nú að árangursmæla það sem fram fer á þinginu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugmynd.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 18.4.2008 kl. 00:57
Sæl, er það ekki. Þurfum að taka málið fyrir. Nú er klukkan orðin of margt fyrir minn smekk. Árangursmæling er næsta skrefið.
kkv.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 18.4.2008 kl. 01:15
Mér lýst vel á hugmyndina. En ef greitt verður eftir árangri, verður þá launaumslagið ekki ansi þunnt? Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.