26.4.2008 | 15:44
Rakst á fyrir tilviljun
Tók eftir því fyrir nokkru að tveir þingmenn íslendinga eru í MBA námi við HÍ. Getur það verið að þingstarfið sé orðið svona einfalt í dag að menn geti farið í þungt og krefjandi nám samhliða starfinu. Fyrirtæki styrkja oft starfsmenn sína í slíkt nám. Það skyldi þó aldrei vera að Alþingi styðji þingmenn í framhaldsnámi. Ég trúi því varla. Svari sá er veit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski þingmennska verði bara í aukavinnu.
Guðjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 17:54
Sæl og blessuð.
Já ég sá eitthvað um það líka, einhvers staðar, það er alltaf eitthvað nýtt.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 26.4.2008 kl. 22:51
Svo voru einhverjir að fá aðstoðarmenn vegna vinnuálags. Hefði ekki verið hægt að nýta sér starfskrafta þessara þingmanna, úr því þeir hafa svona mikin frítíma.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 11:36
Sæll Guðjón, það er eitthvað að þegar þingmenn geta stundað þungt framhaldsnám með þingstarfinu.
Guðrún, Þetta nýja á að athuga, ekki satt.
Þorsteinn, Þetta eru engin rök hjá þér, hvað kemur þetta aðstoðarmönnum við? Málið er, er það eðlilegt að þingmenn geti stundað framhaldsnám með þingmennsku, um það snýst málið.
Með góðri kveðju til ykkar allra.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 2.5.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.