1.5.2008 | 22:24
Sjarmörinn Hjörleifur Guttormsson
Ég var með í viðtali á Útvapi Sögu í dag náttúrufræðinginn Hjörleif Guttormsson f.v. alþingismann og ráðherra. Var ég að hitta hann perónulega í fyrsta skipti og þvílíkt sjarmatröll á öllum sviðum. Hann kom sem fulltrúi Ferðafélags Íslands í þáttinn. En þar sem 1. maí var í dag gat ég ekki sleppt því að spyrja hann sem hefur verið allra manna lengst til vinstri í pólitik um verkalýðsbaraáttuna á Íslandi í dag. Og mikið vorum við sammála. Þeir sem vilja hlusta á endurflutning þá verður þátturinn endurfluttur aðfararnótt föstudagsins 2. maí kl. 2 og síðan um næstu helgi. Til að fá nánari upplýsingar er bara að hringja í Útvarp Sögu í síma 533-3943.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72436
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir það jafnframt held ég að hann sé heill í sínum skoðunum, og hafi aldrei verið til sölu. Eg hef virt hann umfram flesta alþingismenn þjóðarinnar, síðan hann hafði dug og þor til að upplýsa um hækkun í hafi á boxíti, og opinbera með því skattaundanskot og undandrátt greiðslu á raforku til álversins í Straumsvík. sem nam tugum milljóna.
Hjörleifi gafst ekki tími til að setja sekir og leiðrétta raforkusöluna við Aluswiss, en við tók fyrrverani flokksfélagi þinn Sverrir Hermannson, og samdi hann í fjallakofa forstjóra Aluswiss, um uppgjöf saka hjá Aluswiss, og fékk í sárabætur smá hækkun á raforkuverinu. Ein mesta smánargernigur er gerður hefur verið.
haraldurhar, 1.5.2008 kl. 23:09
Sæll Haraldur og takk fyrir innlitið, þarna ratar þú villu vegar. Sverrir Hermannsson hefur aldrei verið flokksfélagi minn. Hann var farinn úr FF þegar ég gekk í flokkinn. Bara til að það sé á hreinu.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 1.5.2008 kl. 23:56
Sæl Hanna Birna, þú ert minn bloggvinur í anda, en að sjálfsögðu vil ég vera þinn bloggvinur þinn.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 2.5.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.