Súpufundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum á morgun laugardag kl. 12.00

Ingibjörg Ţórđardóttir formađur Félags fasteignasala verđur rćđumađur á súpufundi Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum á morgun laugardaginn 3. maí kl. 12.00 í húsakynnum flokksins ađ Skúlatúni 4 II hćđ.  Mun Ingibjörg rćđa fasteigna og lánamarkađinn í dag og horfurnar framundan.  Bođiđ verđur upp á heimalagađa súpu og heimabakađ brauđ fyrir 500 krónur.  Komiđ og frćđist um mál málanna í dag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl bloggvina. Af hverju ţarf í nútímaţjóđfélagi ađ vera međ sér kvennahóp,Landsamband Kvenna í Frjálslindaflokknum?

Guđjón H Finnbogason, 2.5.2008 kl. 11:54

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Mćtti ég koma ef ég vćri í bćnum?

Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.5.2008 kl. 13:47

3 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćll Guđjón og takk fyrir innlitiđ.  Ţannig er nú málum fariđ ađ Frjálslyndi flokkurinn hefur haft á sér karlastimpil, veriđ talinn karlaflokkur sem hann er svo sannarlega ekki.  Til ađ fá enn fleiri konur í flokkinn var landssambandiđ stofnađ og međ ţví eru konur mun sýnilegri í flokknum en ella.  Svo má ekki gleyma ţví ađ allir flokkar eru međ sér kvennafélög innan sinna rađa.  Svo einfalt er ţađ nú.  Á alla fundi sem landssambandiđ heldur eru karlar hjartanlega velkomnir.

Róslín ţú ert hjartanlega velkomin á alla fundi hjá Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum.  Láttu endilega sjá ţig.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 2.5.2008 kl. 15:18

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Takk fyrir ţađ Ásgerđur, ég mun kannski mćta ef ég verđ einhvern tíma í bćnum

Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.5.2008 kl. 16:32

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćlar.

Já mjög spennandi ađ fá Ingibjörgu til ađ frćđa okkur, hvet alla til ţess ađ mćta.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.5.2008 kl. 23:53

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl veriđ ţiđ. Skemmtileg umrćđa hér á ferđinni og ég verđ ađ segja ađ ég er sammála Guđjóni. Ég hef alltaf veriđ hlynnt ţví ađ kynin eigi ađ vera á sama vettvangi en ekki ađgreina sig eftir kynferđi. Ţađ er bara mín persónulega skođun og uppeldi. Rökin  fyrir kvennahreyfingu í FF ,sem hér hafa komiđ fram, eru reyndar mjög góđ  og svona kvennasamtök eru í hinum flokkunum líka.Hitt er svo annađ ađ dugnađur Ásgerđar hefur orđiđ til ţess ađ fólk hópast á Súpufundina en ég komst ekki í dag , ţar sem ég var í leiser augnađgerđ en mig langađi mikiđ ađ koma. Flott líka ađ tala viđ konu um fjármál en ekki alltaf sömu "hrútana"  baráttukveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 3.5.2008 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband