13.5.2008 | 18:55
Næstu dagar verða í Kaupmannahöfn.
Þá yfirgefur maður skerið og heldur til Kaupmannahafnar í góða veðrið og sólina en síðustu dagar hafa verið þetta frá 19 upp í 25 gráður, ekki slæmt. Eitthvað á manni eftir að bregða við verðið þar í landi með 25% gengisfellingu í vasanum. Búin að afgreiða allt í dag fyrir úthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands á morgun miðvikudag, maturinn, brauðið, grænmetið og mjólkin verða til staðar fyrir þær hundrað fjölskyldur sem munu leita eftir aðstoð. Það er svo frábært að geta látið sig hverfa af vettvangi því stjórnarfólk og hjálparliðar hjá FÍ eru svo frábær. Þetta mun ganga eins og smurð vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.