29.5.2008 | 21:18
Gólfið titraði
Ég sat við hljóðnemann hjá Útvarpi Sögu í dag og talaði til hlustenda og þegar klukkan var 15.45 fann ég skrítin titring undir fótum mínum og leit á tæknimanninn og hann leit á mig. Síðan byrjaði allt að titra. Þessi mikli jarðskjálfti reið yfir. Eftirminnileg útsending svo ekki sé meira sagt.
Eigið góðan dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72644
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl.
Já þetta hefur verið skritin upplifun það efa ég ekki.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.5.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.