Félag Frjálsynda flokksins í Reykjavík stofnađ.

Frjálslyndi flokkurinn á Íslandi er flokkur međ góđa stefnuskrá. Hvet alla til ađ lesa stefnuskrá flokksins.  Margt sem flokkurinn bođađi fyrir síđustu kosningar fékk ţví miđur ekki nćgilegan hljómgrunn  međal kjósenda en hefur  svo sannarlega  komiđ á daginn ađ stefna flokksins á svo virkilega rétt á sér og skipti íslenskt ţjóđfélag miklu máli til framtíđar.  Nú á ađ stofna borgarmálafélag Frjálslynda flokksins fyrir Reykjavík, félag Frjálslynda flokksins í Reykjavík.  Frábćrt framfaraskref.  Frjálslyndi flokkurinn er kominn til ađ vera enda verđur flokkurinn 10 ára á hausti komanda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Ásgerđur.

Mjög ánćgjulegt, flott framtak, ţađ eru nćgileg verkefni í borgarmálum í höfuđborginni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.7.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Satt segirđu, nćg eru verkefnin.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 22.7.2008 kl. 23:42

3 Smámynd: tatum

Tími til kominn!  Bretta upp ermar, nćg eru verkefnin sem setiđ hafa á hakanum....  Og nú er bara ađ  gera Reykjavík ađ "BORG FÓLKSINS"

tatum, 24.7.2008 kl. 11:24

4 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ţeir sem héldu og vonuđu ađ Frjálslyndi flokkurinn lifđi bara eitt kjörtímabil hafa lokađ augunum fyrir stađreyndum.  Ţví flokkurinn er kominn til ađ vera og í nćstu sveitarstjórnarkosningum á flokkurinn ađ bjóđa fram á sem flestum stöđum á landinu og styrkja ţar međ undirstöđur sínar.  Ég vildi ađ flokkurinn byđi fram hér í Sandgerđi 2006 og rćddi ţađ viđ Grétar Mar en ţá var ég ný fluttur hingađ og ţekkti fáa.  Grétar taldi ţađ ekki ráđlegt heldur ćtti ađ styđja einhvern B-lista sem hefur veriđ hér í meirihluta međ sjálfstćđismönnum mörg kjörtímabil.  En viđ eigum ekki ađ styđja neinn lista nema okkar fólk fái sćti á honum.  Er ég ţví ákveđinn í ađ standa fyrir frambođi hér 2010.

Jakob Falur Kristinsson, 24.7.2008 kl. 15:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband