Hvar eru hugsjónir stjórnmálamanna í Reykjavík?

Einstaklingar fara út í stjórnmál  vegna hugsjóna sinna og til að hafa áhrif til framfara í samfélaginu. Hvar eru hugsjónir stjórnmálamanna í Reykjavík?  Spyr sú sem ekki veit og svari þeir sem til þekkja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Góð spurning.

Sigurjón Þórðarson, 15.8.2008 kl. 20:59

2 Smámynd: Halldór Halldórsson

Og hvað verður nú um borgarstjórefnið þitt, Jón Magnússon, í eyðimerkurgöngu Ólafs F. og Margrétar Sverrisdóttur um rangala ráðhússins næstu tvö ár??

Halldór Halldórsson, 15.8.2008 kl. 21:16

3 Smámynd: Halla Rut

Ég spyr sömuleiðis; Spillist persónan við að taka þátt í hörðum stjórnmálum eða eru menn spilltir fyrir?

Hef verið að velta þessu fyrir mér undanfarið. 

Úldnar maður eða er maður úldin fyrir?

Halla Rut , 15.8.2008 kl. 21:43

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl Ásgerður. Ætli hugsjónir manna liggi ekki tvist og bast og oft erfitt að henda reiður á hvar fyrir aðra sem hafa allt aðrar hugsjónir og skoðanir. Halla Rut ég er þeirrar skoðunar að menn spillist ekki við að taka þátt í stjórnmálum en það er kannski lítið gefið fyrir heiðarleikann á borði þó hann sé oft hafður á orði. Ég verð að viðurkenna að ég næ ekki hálfa leið uppí komment Halldórs.  en því var heldur ekki beint til mín þannig að það kemur ekki að sök. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 15.8.2008 kl. 23:10

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Hugsjónirnar hafa ekki mikið verið á ferð í Ráðhúsinu frá síðustu sveitarstjórnarkosningum, heldur víkingavíg eða villta vesturs sjónleikir allra handa með mismunandi leikurum í aðalhlutverki.

Halldór.

Margrét og Ólafur leggja væntanlega upp í sitt hvora eyðimörk Íslandshreyfingarinnar að öllum líkindum. Jón er í Frjálslynda flokknum. Óska þér annars til hamingju með Framsóknarflokkinn í Reykjavík.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 15.8.2008 kl. 23:35

6 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Góð spurning og mjög áleitin þessa dagana. Sjálfsagt eru sumir að þessu brolti til að hygla sjálfum sér. Svo eru hinir sem eru að þessu af hugsjón. Vandamálið er kannski að að greina þá í sundur.

Gunnar Skúli Ármannsson, 16.8.2008 kl. 00:04

7 Smámynd: Halla Rut

Nei, einmitt Kolbrún, ég verð bara að viðurkenna heimsku mína í því að skilja hvorki upp né niður í þessari Halldórsfærslu. Hann talar eins og þau þrjú séu "saman". En svo er svo sannarlega ekki þar sem Jón er á leið upp fjöll á meðan aðrir verða eftir í þokunni.

Og við þá má bæta að hjá konum í FF er skyggni ágætt og mikið að létta til.

Halla Rut , 16.8.2008 kl. 01:02

8 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Halla Rut.

Þú ert svo nýkomin í stjórnmálin að þú þekkir ekki hann Halldór og hans comment.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 16.8.2008 kl. 01:18

9 Smámynd: Halla Rut

Hahaha...veistu ekki Guðrún að hann Halldór er frændi minn. Hélt að allir vissu það miðað við frænkutalið hans á minni síðu.

Halla Rut , 16.8.2008 kl. 01:34

10 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Yfirsetukonan verður borgarstjóri á fimmtudaginn.

Sigurður Þórðarson, 16.8.2008 kl. 11:35

11 identicon

Gmaría, færðu borgað fyrir að tala niður til Höllu Rutar, eða gerir þú þetta bara ókeypis ? Ég sé ekki betur en að sama skilningsleysi sé hjá Kolbrúnu en þú ert ekkert að tala um það.

Bjarmi (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 12:02

12 Smámynd: Halla Rut

Hávamál vísa 65.


Orða þeirra
er maður öðrum segir
oft hann
gjöld um getur.

Halla Rut , 17.8.2008 kl. 17:30

13 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl aftur Halla.

Nei hafði ekki hugmynd um það, gaman að vita það að hann er frændi þinn, en við höfum oft tekist á um stjórnmálin undanfarin kjörtímabil.

Bjarmi.

Þú verður að fyrirgefa að ég skil ekki hvað þú átt við.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.8.2008 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband