VANN/ UNNU 65 MILLJÓNIR Í LOTTO

Mikið samgleðst ég þeim er unnu stóra pottinn hjá Lotto s.l. laugardag.  Vona ég svo innilega að það sé öryrki eða einhver sem hefur verið efnalítill allt sitt líf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Vinningurinn kom á miða sem keyptur var í Iðufelli svo von þín gæti hafa ræst.

Halla Rut , 17.8.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það væri óskandi sannarlega.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.8.2008 kl. 23:17

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Nú er komið í ljós hver vann.Ég tel þau hugrökk að þora að koma fram í sjónvarpi og láta vita af sér.

Guðjón H Finnbogason, 19.8.2008 kl. 19:41

4 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Ég tel þau því miður ekki hugrökk að koma fram. Mér finnst þetta afar misráðið af þeim og ábyrgðarhluti af fjömiðlum að auglýsa þau. Nú er svo hætt við að að þeim sogist afætur.

Gestur Guðjónsson, 19.8.2008 kl. 21:42

5 Smámynd: Halla Rut

Mikið rétt hjá Gesti.

"Glöggt er Gests augað"

Halla Rut , 19.8.2008 kl. 23:40

6 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Þessi vinningur kom sannarlega á réttan stað.  Þessi hjón munu hafa unnið tvöfalda vinnu til að ná endum saman.  Ef slíkt fólk á ekki að fá vinninginn stóra er það enginn.

Jakob Falur Kristinsson, 20.8.2008 kl. 02:36

7 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl, takk fyrir innlitið, mér varð að ósk minni.  Manni hlýnar um hjartaræturnar þegar vinningar fara á réttu staðina.  Þetta yndislega fólk er mjög duglegt og hefur unnið hörðum höndum hér á landi.

Með kveðju,

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 20.8.2008 kl. 10:11

8 Smámynd: Hildur Sif Thorarensen

Sæl,

Já það er frábært að þetta skyldi fara til einhvers sem þarf á því að halda. Vonandi bara að fjölmiðlafárið komi ekki að sök og að þau kannski noti hluta peninganna til að betrumbæta íslenskuna sína.

Hildur Sif

Hildur Sif Thorarensen, 20.8.2008 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband