Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í þágu íslendinga, hvers vegna ekki? Hafa íslenskir stjórnmálamenn eitthvað að fela?

Það vekur athygli meðal þjóðarinnar hvers vegna ríkisstjórn íslands vill ekki þiggja aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.  Að mati margra eru skýringar eftirfarandi:

Höfum eftirfarandi í huga.

1.  Stjórnmálamenn missa völdin um stundarsakir.

2.  Sérfræðingar Alþ.gjald.sjóðsins taka þjóðina í gjörgæslu.

3.  Þeir munu flétta ofan af þeirri hrikalegu spillingu sem ríkir hér á landi.

4.  Þeir munu skera fituna burt af íslensku stjórnkerfi.

5.  Við íslendingar munum í framhaldinu fá heilbrigt og réttlátara samfélag.

Góðir íslendingar, í Guðs bænum vaknið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Axfjörð Sigfússon

Meðan stjórnvöld þráast við að lýsa yfir gjaldþroti (sem er reyndar löngu tímabært) getur alþjóða-sjóðurinn ekki gripið inn í. En samkvæt þeim fréttum sem koma frá sérfræðingum erlendis, styttist víst óðum í það.

Sigfús Axfjörð Sigfússon, 8.10.2008 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband