Kæri biskup, nú hryggir þú mig

Það hryggir mitt  hjarta að heyra það að Biskupinn yfir Íslandi líti á hið erfið árferði hér á landi  með þeim augum sem hann gerir.  Hann virðist ekki gera sér grein fyrir þeim hörmungum sem eiga eftir að dynja yfir íslenska þjóð.  Nú standa þúsundir fjölskyldna frammi fyrir því að missa húsnæði sitt og atvinnu.  Hvað með börnin í þessum fjölskyldum?  Þau verða svo sannarlega fyrir barðinu á ástandinu.  Fjölskyldur flosna upp, hjónabönd splundrast og mun það koma hart niður á börnum þessa lands.  Nú þurfum við að rækta okkar eigin garð til að geta hjálpað fátækum börnum í útlöndum.
mbl.is Aldrei verið auðugri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Það er full ástæða til þess að fá biskupinn á súpufund hjá Landssambandi kvenna í Frjálslyndaflokknum.

Sigurgeir Jónsson, 25.10.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Líka finnst mér að Landsambandið ætti að hvetja fólk  að biðja fyrir biskupnum.Biðja fyrir því að hann fái sjónina og helst heyrnina líka.

Sigurgeir Jónsson, 25.10.2008 kl. 22:03

3 Smámynd: Rannveig H

Ég er sammála þér Ásgerður og skrifaði um það færslu líka.

Sigurgeir mér finnst þú meinlegur.

Rannveig H, 25.10.2008 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 72208

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband