Var í viðtali við BBC útvarpið í gær.

Ég átti viðtal við BBC útvarpið í gær, menn eru gapandi yfir stjórnsýslunni hér á landi.  Umheimurinn er að átta sig á því hvers konar ríkisvald hefur ríkt hér s.l. áratugina.  Nú er menn að klúðra samskiptum sínum við IMF.  Fólk kallar eftir því að ríkisstjórnin segji af sér, en hún hundsa kröfur þjóðarinnar eins og venja er á þeim bænum.  Sorglegt.
mbl.is Samskipti við IMF í hnút
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála.  Þetta er ólíðandi ástand.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.11.2008 kl. 12:02

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Væri virkilega gaman að geta heyrt þetta viðtal....gott að erlendir fréttamenn beina sjónum sínum hingað. Kannski getur einher komið og bjargað okkur frá eigin stjórn og óreiðumönnum???

Hjálp!!!! 

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.11.2008 kl. 12:59

3 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sælar Jenny og Katrín, takk fyrir innlitið.

Katrín þeir ætla að senda mér þáttinn á netinu og þá er aldrei að vita nema hann verði birtur á Útvarpi Sögu.  BBC menn töluðu við eina 5 skjólstæðinga sem leituðu til Fjölskylduhjálpar Íslands í gær.  Viðtölin voru nafnalaus.

Vil benda á fund á Grand Hótel laugardaginn 8. nóvember kl. 13.00 þar sem fjallað verður um fjölmiðlaumhverfið á Íslandi m.a. um þöggunina sem við upplifum svo sterkt.  Við þurfum að lesa erlenda fjölmiðla til að fá upplýsingar um það hvað sé um að vera á Íslandi.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 6.11.2008 kl. 13:07

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sjáið hvað stendur á Wikipedia um stjórnarfar á Íslandi.

Það vantar ekki mikið upp á að fjandinn verði laus, reiðin kraumar í fólki og það þarf alvarlega að fara athuga hvað við fólkið getum gert til að grípa inn í.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband