Munum ekki öðlast traust með þessa ríkisstjórn

Ég held að flestum mönnum sé orðið það ljóst að það þýðir ekki að senda núverandi ríkisstjórn út í heim  sem fulltrúar þjóðarinnar til að byggja upp trúverðugleika og traust á alþjóðavettvangi.  Hvenær sjá þeir ljósið?  Úr því sem komið er verður að boða til kosninga.  Hvað er forseti Íslands að hugsa?
mbl.is Ráðherrarnir koma af fjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þetta er að verða svolítið vonlaust. Hefur Óli umboð til að stokka upp?

Villi Asgeirsson, 10.11.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Því fyrr sem núverandi ríkisstjórn áttar sig á þvi að nauðsyn er að tilkynna kosningar í landinu , því betra.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.11.2008 kl. 00:54

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Kosningar núna munu ekki koma okkur út úr þessu, en þjóðstjórn með fólki sem hefur vit á hlutunum getur það.

Villi Asgeirsson, 11.11.2008 kl. 07:33

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl verið þið. Ég er sammála Villa að það er nauðsynlegt að mynda þjóðstjórn meðan verið er að greiða úr þessari flækju og finna næsta þrep en síðan þarf að kjósa innan nokkurra mánaða. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 11.11.2008 kl. 20:48

5 Smámynd: Halla Rut

Það var engin að vinna vinnuna sína. Augljós mál enda var mikið skemmtilegar að ferðast til útlanda í einkaþotum og gista á 5 stjörnu hótelum um víðann völl.

Kosningar munu því miður litlu breyta. Hverjum á að treysta til að koma okkur út úr þessu og láta þá svara til ábyrgðar sem hana bera?

Dettur ykkur einhver í hug?

Halla Rut , 17.11.2008 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband