11.1.2009 | 18:27
Hættum að greiða af fasteignalánum. Við vorum blekkt.
Tek undir með Ólafi bæjarstjóra á Seyðisfirði að hvetja fólk til að hætta að borga af lánum sem það mun aldrei geta greitt upp. Heimilin hafa tapað öllu eigin fé í húseignum sínum. Aðrir hafa tapað mest öllu sínu sparifé. Nei takk, hingað og ekki lengra. Stjórnvöld verða að koma til móts við heimilin í landinu.
Voru samningarnir partur af „svikamyllu“? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.