Prófkjör Frjálslynda flokksins í Reykjavík?

Það heyrist meðal manna í Reykjavík að mikil áhugi sé fyrir prófkjöri fyrir kosningarnar í april n.k.  Sögur herma að mikil þróttur sé meðal frjálslyndra í Reykjavík og ætla frjálslyndir sér stóra hluti enda með pólitíska stefnu sem  ætlað er að þjóna öllu landinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Ég frétti að það yrði uppstilling. En hvenær verður þetta prófkjör verður það lokað eða opið og hverjir mæta til leiks?

Rannveig H, 8.2.2009 kl. 13:03

2 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl Rannveig, menn ræða þetta mikið þessar vikurnar en það er í höndum kjördæmafélaganna í Reykjavík.  Ég er mjög hrifin af prófkjörum yfirleitt og ef það verður í Reykjavík væri æskilegast að það yrði opið.

kveðja

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 8.2.2009 kl. 13:12

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ásgerður, mér vitanlega er ekkert ákveðið í þessu ennþá. Þetta er bara hugmynd sem hefur verið kastað fram. Það verður sameiginlegur fundur í kjördæmafélögunum  í næstu viku og þá verða þessar hugmyndir fyrst ræddar formlega.

Sigurður Þórðarson, 8.2.2009 kl. 14:56

4 Smámynd: Atli Hermannsson.

Ég tel að það sé allavega óþarfi að rífast um hverjir verðskulda fyrstu sætin... enda hverjum manni augljóst að þeir Sturla og Viðar hafa þá mannkosti, kjörþokka og útgeislun til að bera umfram aðra sem hugsanlega gæfu kost á sér. Í raun má furðu sæta af hverju þessir menn eru ekki nú þegar á þingi..... eiginlega bara spurning hversu marga þeir draga með sér inn og hverjir það eigi að vera.   

Atli Hermannsson., 13.2.2009 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband