15.2.2009 | 13:51
Ég ann landsbyggðinni frá mínum innstu hjartarótum
Sæll Ingólfur Ásgeir, er ekki allt í góðum gír hjá Íslandshreyfingunni? Mér þykir ákaflega vænt um landsbyggðina enda snýst þetta ekkert um það eins og þú veist mæta vel. Til að upplýsa þig þá er ég ættuð frá Fáskrúðsfirði í föður ætt og frá Lýsudal í Staðarsveit á Snæfellsnesi í móður ætt. Hér snýst málið um lýðræði. Það væri ákaflega gaman að halda landsþing í Stykkishólmi sem er yndislegur staður sem ég þekki mæta vel, en ekki á kosningaári. Svo einfalt er það.
Gagnrýna flokksforystuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir innlitið á mitt blogg, Ásgerður. Þýðir lítið að spyrja mig út Íslandshreyfinguna þótt ég þekki í henni margt gott fólk
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.2.2009 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.