Er hægt að heimfæra Enron málið á Ísland? Eftirlitsstofnanir ekki til fyrirmyndar.

 Flótti frá Kaupþingi?  Hvers vegna skyldi það nú vera?  Maður heldur í störf sín á tímum sem þessum.  Kannski eiga menn nóg á aflandseyjum?  Hvað veit ég?  Maður verður óneytanlega hissa þegar menn segja upp störfum sínum á þrengingartímum.

Það má leiða líkum að því að íslenskar eftirlitsstofnanir hafi ekki staðið sig í stykkinu í aðdraganda og í kjölfarið  á hinu hræðilega efnahagslega hruni sem við þjóðin verðum að blæða fyrir næsta áratuginn.


mbl.is Fjöldaflótti frá Kaupþingi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hver veit? Það er þekkt að breytingar í fjármálaheiminum eiga sér aðdraganda sem kemur í ljós eftirá.

Það skyldi nú aldrei vera að nýr banki sé í uppsiglingu? 

Árni Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband