Margir hafa ekki mat fyrir börnin sín.

Það á eftir að aukast gífurlega að fjölskyldur sæki sér aðstoðar til hjálparsamtaka.  Nú er svo komið að margir innfæddir þurfa frá að hverfa því nýbúar sækja sér mataraðstoðar líka.  Það er enginn greinamunur gerður á fólki, hvorki uppruna þess, litarháttar eða kyns.  Vart var við óánægju hjá innfæddum s.l. miðvikudag hjá Fjölskylduhjálp Íslands er nýbúar voru hátt í helmingur þeirra er sóttu sér aðstoðar þá.  Innfæddir þurfa að skilja að nýbúar hafa jafnan rétt og þeir.

Nú þurfa fyrirtækin í landinu sem eru aflögufær að styðja vel við þau hjálparsamtök sem sjá um að úthluta matvælum til þess stóra hóps sem nú leitar eftir aðstoð.   Við hjá Fjölskylduhjálp Íslands vorum að panta 700 kíló af bjúgum sem verða í úthlutun ásamt öðrum matvælum næsta miðvikudag.


mbl.is Gríðarleg fjölgun umsókna eftir aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband