Og fólkið gengur laust. Sjálfstæðisflokkinn í útlegð

Mér verður flökurt, að lesa fréttir þessa dagana.  Á meðan þjóðin engist sundur og saman og líður vítiskvalir við að horfa upp á heimilin sín brenna  spóka bankaræningjar sig um götur þessa lands.  Nei, hingað og ekki lengra.  Fjölmargar fjölskyldur hafa nú þegar misst íbúðir sínar.  Samt fær Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi í skoðanakönnunum.  Er ekki í lagi með okkur íslendinga?
mbl.is Lánuðu sjálfum sér milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Ásgerður Jóna !

Þakka þér; drengskaparbragð þitt, til þessarrar skelfilegu umræðu, og að vekja athygli allra sannra Íslendinga, á hinu rétta eðli (öllu heldur - raunverulegu óeðli) Sjálfstæðisflokksins !

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 21:18

2 Smámynd: Auðun Gíslason

"Græðgi er góð."  Eða svo segja hugmyndafræðingar Sjálfstæðisflokksins.

Auðun Gíslason, 6.3.2009 kl. 21:51

3 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Mér skilst nú að flestir kaupþingskónar séu flestir framsóknarmenn, enda hefur spilling dafnað vel meðal þeirra í áranna rás, sjálfsagt eru sjálfsstæðismenn ekkert saklausir heldur, þetta hefur þrifist í öllum stjórnmálflokkum undnfarin ár.

Gísli Már Marinósson, 6.3.2009 kl. 21:53

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já tek undir þetta.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.3.2009 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 72220

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband