Við getum látið stjórnmálamenn axla ábyrgð.

Við íslendingar búum við lýðræði, svolítið skekkt lýðræði en lýðræði þó.  það er í höndum okkar kjósenda hverjir munu vinna fyrir okkur eftir næstu kosningar.  Gerum breytingar, breytingar er nauðsynlegar aldrei sem fyrr.  Sýnum afkomendum okkar að við getum breytt Íslandi.  Eru það trúarbrögð að kjósa Sjálfstæðisflokkinn?  Nei því vil ég ekki trúa.  Við þurfum ríkisstjórn sem hugsar um fólkið sitt, hag þess og velsæld.  Það er eins og í lygasögu hversu mikil spilling er á Íslandi.  Pappírstætara eru við það að brenna yfir og telja þeir sem til þekkja að mikið af gögnum er varða hrunið hér á landi hafi verið eytt.  Viljum við búa afkomendum okkar óspillta stjórnmálaframtíð?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sammála

Sigurður Þórðarson, 8.3.2009 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband