Hugsað upphátt

Hver er framtíð okkar hér á landi?  Menn skrifa og skrifa, tala og tala um þá erfiðleika sem blasa við.  Er að hlusta á Útvarp Sögu þar sem Reynir Traustason blaðamaður Íslands er stjórnandi þáttarins.  Gestir eru tveir stjórnmálamenn og verið er að ræða 5% regluna til að ná mönnum inn á þing.  Því skildi þessi 5% regla vera? Þetta er hindrun fyrir ný öfl til að ná inn fulltrúum sínum. Væri ekki rétt að lækka þessa prósentu niður í 3% þannig að ólíkir hópar næðu fulltrúum inn á þing. Fjölbreytileiki þingmanna yrði meiri?  Er samfélag okkar ekki of fámennt til að hafa girðingar sem þessar?  Hvaða hagsmunum þjónar þessi 5% regla?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Fimmprósentreglan þjónar væntanlega hagsmunum þeirra sem eru á fleti fyrir

Hildur Helga Sigurðardóttir, 16.4.2009 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband