15.6.2009 | 16:39
Orðlaus, einn íslenskan banka takk.
Þeir sem eiga nú að borga skatta af 18 milljörðum verða mjög líklega gjaldþrota eins og margir þjóðfélagsþegnar eru nú að upplifa og því verður hægt að fækka en frekar starfsmönnum í bönkum á Íslandi. Æskilegt væri að einn íslenskur banki væri starfræktur næstu árin því þjóðfélagið og stjórnkerfið eru ekki nægilega þroskuð fyrir fleiri banka. Verkin undanfarin misseri tala sínu máli. Starfsemi þessa eina banka á að vera undir ströngu eftirliti. Í framhaldinu gætu erlendir bankar fest rætur hér á landi.
Ekki hægt að snúa ákvörðun við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með dyggri aðstoð löggjafans á Alþingi og fulltrúum framkvæmdavaldsins í Stjórnarráðinu hafa nokkrir lukkuriddarar haft þjóðina að ginningarfífli.
Að ógleymdum hlut Seðlabankans.
Og skellihlægja nú að öllum þessum aulum.
Árni Gunnarsson, 15.6.2009 kl. 16:48
Já sannarlega er einn banki nóg.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 16.6.2009 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.