Þú færð 10 lítra af sykruðum gosdrykk fyrir sömu upphæð og 1/2 lítri af gulrótarsafa. Hvað velur sá sem lítið hefur í buddunni?

Fór í lágvörumarkað eins og ég geri alltaf til að versla  í matinn.  Hvernig má það vera að þú getur keypt 10 lítra af sykruðum gosdrykk frekar en að kaupa 1/2 lítra af gulrótarsafa eða rauðrófusafa.  Þú borgar það sama.   Hálfur lítri af umræddum söfum kostar 499 krónur en oft á tíðum eru tveir lítrar af sykraðum gosdrykkjum á tilboði á 98 krónur. Hvað velur sá sem lítið á í buddunni?  Svo er fólk hissa á því að þjóðin sé stöðugt að þyngjast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband