1.7.2009 | 21:12
Stjórnmálastéttin virði skoðanir þjóðarinnar
Nú liggur það fyrir. Meirihluti þjóðarinnar hafnar icesave samkomulaginu. Allir heiðarlegir stjórnmálamenn fara eftir vilja þjóðarinnar, því þeir eru jú að vinna í umboði okkar ( þjóðarinnar)
Meirihluti mótfallinn Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er meirihlutinn mótfallinn. Ég er mest hissa á að ekki sé 100% mótfallin. En það þýðir ekki að við sleppum við að borga. Stundum eru nefninlega allir kostir vondir.
Páll Geir Bjarnason, 1.7.2009 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.