3.7.2009 | 17:48
Sorry Hannes
Hannes heldur að en sé árið 2007 og allir dofnir. Nei Hannes, íslendingar eru vaknaðir sem betur fer.
Húsleitir í máli Hannesar lögmætar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72436
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skildi það ekki lengi vel hversvegna það er ekki búið að frysta eigur útrásavíkinga og hneppa þá í gæsluvarðhald fyrir hugsanlegt peningaþvætti, fjársvik, skattalagabrot og svo framvegis. En svo fattaði ég það hvers vegna þeir ganga lausir, þeir eiga stjórnmálamennina með húð og hári og enginn úr fjórflokkunum vill láta þá upplýsa(kjafta frá) hvað í raun stjórnmálamenn fengu í sporslur frá þeim, peninga í kosningabaráttu, fyrirgreiðslu fyrir vini og vandamenn í bönkum á betri kjörum en almenningur átti kost á. Þetta sérstaka ríkisstjóraembætti er bara yfirvarp og grín, ef stjórnvöldum hefði verið alvara um að fá alvöru rannsókn hefðu þau óskað eftir aðstoð frá Interpol og Europol.
Sævar Einarsson, 3.7.2009 kl. 19:06
Já tek undir með Sævarnum, stjórnmálamenn hafa dansað eins og köttur kring um heitan graut allir sem einn varðandi hina nýríku útrásarmenn.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 4.7.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.