9.7.2009 | 22:12
Hvað hafa Björgólfarnir á stjórnmálastéttina?
Það er með ólíkindum hvað Björgólfarnir ætla að ganga langt. Svarið við ósk þeirra átti að vera strax NEI frá Kaupþingi. Menn eru að velta því fyrir sér hvort eigi að verða við óskum þeirra eða ekki. Eru menn að tapa vitinu í þessu landi. Hvað hafa Björgólfarnir á banka og stjórnmálastéttina? Þjóðin krefst svara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og fram hefur komið þá er stjórnarformaður Nýja kaupþings dóttir Styrmis fyrrv. ritstjóra. Það hefur líka komið áður komið fram að bjöggi eldri skrifaði uppá 100 millj. króna tryggingarbréf á sínum tíma fyrir Styrmi fyrrv. ritstjóra. Tel þess að redda honum í fjárhagsþrengningum. Davíð hótaði því oft að láta kjartan gunnarsson stjórnarformann gjaldfella lánið ef umfjöllun moggans var ekki við hæfi davíðs. En það er önnur saga. Með því að segja ekki NEI strax er verið að reyna að endurgreiða gamlan greiða. Á kostnað skattgreiðenda. En Fréttablaðið kom í veg fyrir það í bili.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 22:52
Þú ert með sögubókhaldið í lagi. Takk fyrir að setja þetta í samhengi.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 9.7.2009 kl. 22:59
Ég vissi að Sverrir Hermanns reddaði Styrmi all rosalega hérna um árið. Styrmir stóð lengi í óborganlegri þakkarskuld við Sverri, sem afskrifaði lán Styrmis. Maður heyrði af því að Styrmir væri blackmailaður. Ég vissi ekki að Styrmir hefði lent í vandræðum aftur, maður á háum launum. Er heimilishald hans svona dýrt eða er þetta misminni hjá þér Þorsteinn?
Sigurður Þórðarson, 12.7.2009 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.