Árni Páll félags og tryggingaráðherra illa upplýstur á Útvarpi Sögu í morgun

Það kom mér verulega á óvart er ég hlustaði á Útvarp Sögu í morgun þar sem Árni Páll sat fyrir svörum er hlustandi spurði hann um misræmi við greiðslu á nefskatti til Rúv.  Hann gat ekki svarað því hvers vegna eldri borgarar greiddu ekki nefskattinn en öryrkjar þurfa að standa skil á slíkum skatti.  Fylgist ráðherrann ekki með kjörum þessara hópa.  Er gjáin virkilega orðin svona mikil á milli stjórnmálastéttarinnar og almennings.  Ég spyr?

Þá fagna ég samstarfi íslendinga við Serious Fraud Office við rannsókn á íslenska hruninu.  Eva Joly er himnasending fyrir okkur íslendinga.


mbl.is Rannsókn í samvinnu við SFO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ásgerður.

Þegar kerfið sjálft er þannig úr garði gert að hægri höndin veit vart hvað sú vinstri gjörir, og ráðherrar sitja í Filabeinsturni og horfa yfir sviðið, þá er illa komið.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 14.8.2009 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband