18.8.2009 | 11:18
Jóhanna og Steingrímur, nú takið þið í taumana og afnemið þennan gjörning eða látið af störfum.
Ég trúir því ekki að félagshyggjustjórnin láti þetta viðgangast. Skilanefnd bankans er vanhæf. Maður vaknar með óbragð í munninum á hverjum morgni. Það er farið með okkur þegnana eins og eitthvert rusl, afgangsstærðir. Við megum kveljast andlega vegna hækkunar íbúðalána meðan ótrúlegar afskriftir eiga sér stað í bankakerfinu.
Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvótinn, bankarnir gefnir, kúlulán, eigur hersins afhentar útvöldum.
Það mun taka langan tíma að hreinsa til eftir Sjallana.
Svo er spurningin hver eigi að gera það? Er það liðið sem vill afhenda Evrópusambandinu allt laust og fast? Er það liðið sem sér þann eina kost að skuldsetja börn okkar og barnabörn? Eða eigum við kannski að treysta þeim sem nú þykjast vera hneykslaðir en studdu alltaf spillinguna hvenær sem
Sigurður Þórðarson, 18.8.2009 kl. 12:27
Heil og sæl; Ásgerður Jóna !
Þakka þér einnig; orðræðu þína, hjá Arnþrúði, á Útvarpi Sögu, fyrir stundu.
Sé; einhver snefill döngunar enn, til staðar, í ranni Íslendinga, verður tekið á þessum mannskap, svo eftir yrði tekið, víða um lönd - VONANDI !
Annars; ........ má afskrifa íslenzkt samfélag, í einu lagi, sem framtíð þess !
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 12:29
Mikið rétt Ásgerður.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 19.8.2009 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.