28.8.2009 | 15:00
Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður mjög hæfur til starfans.
Það væri happ fyrir íslensku þjóðina ef Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður yrði valin í eitt þriggja embætta sjálfstæðra saksóknara. Þar væri réttur maður á réttum stað.
11 sóttu um saksóknaraembætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri álíka jafnmikið happ og ef Valtýr Sigurðsson, Bogi Nilsson og aðrir góðir kappar veldurst til starfans.
Jón Magnússon er faðir Jónasar Fr. Jónssonar fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitisns sem augljóslega tók margar rangar ákvarðanir í aðdraganda hrunsins.
Vegna þessa er það gjörsamlega ótækt að ráða manninn til starfans.
Elfur Logadóttir, 28.8.2009 kl. 16:22
Það er greinilegt, hverjar stjórnmálaskoðanir Ásgerðar eru. Vanhæfi umsækjandans getur ekki verið ljósara. Stuðningsmenn elítunnar telja sína menn hæfasta þrátt fyrir hið augljósa vanhæfi! Eða kannski vegna þess!
Auðun Gíslason, 28.8.2009 kl. 20:11
Jón Magnússon er bara engan vegin hæfur til að vera ráðinn í þetta starf., bara engan veginn Ásgerður,
Faðir fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins...common...sýndu nú eitthvað common sens kona...
en það er greinilegt hvernig þið hafið unnið saman...
Arnar Bergur Guðjónsson, 29.8.2009 kl. 01:23
Sæll Arnar.
Unnið saman í hverju ?
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.8.2009 kl. 01:50
Ég tel en að Jón Magnússon sé hæfur til starfans. Jón er heiðarlegur, réttsýnn og hefur aldrei tilheyrt svokallaðri Elítu hér á landi. Starfið felur ekki í sér að skoða FME.
Auðunn: Afstaða mín í þessu máli segir ekkert um stjórnmálaskoðanir mínar, og seint mun ég teljast til Elítunnar eða stuðningsmaður hennar.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 30.8.2009 kl. 10:09
Guðrún María, ég spyr líka UNNIÐ SAMAN Í HEVERJU? Við sem þekkjum Jón Magnússon vitum að þar fer heill, heiðarlegur og réttsýnn maður. Mættum við eiga fleiri slíka.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 30.8.2009 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.