Íslensk stjórnvöld taki David Cameron til fyrirmyndar og eftirbreytni.

Það er athyglivert að á meðan stór hópur þjóðarinnar á ekki fyrir mat ganga þingmenn að niðurgreiddum matarborðum í sölum Alþingis íslendinga.  Það er líka merkilegt að víða um land borða opinberir starfsmenn niðurgreiddan mat í mötuneytum á sínum vinnustöðum.  Er ekki eitthvað mikið að?
mbl.is Þing og ráðherrar spari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Niðurgreiddur matur í mötuneytum er víða en hjá opinberum starfsmönnum, Ásgerður. Fylgdist með ræðu Cameron. Margt gott þar.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 00:00

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ásgerður.

Það þarf víða að taka til og láta af ýmsum ósið sem viðgengist hefur. Í raun og veru ætti Alþingi og ríkisstjórn landsins að ganga á undan með góðu fordæmi og sýna í verki aðhald og sparnað í eigin ranni.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 9.9.2009 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband