14.8.2009 | 11:37
Við sem eru landlaus í pólitíkinni.
Þingmenn okkar hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það kom mér verulega á óvart er ég hlustaði á Útvarp Sögu í morgun þar sem Árni Páll sat fyrir svörum er hlustandi spurði hann um misræmi við greiðslu á nefskatti til Rúv. Hann gat ekki svarað því hvers vegna eldri borgarar greiddu ekki nefskattinn en öryrkjar þurfa að standa skil á slíkum skatti. Fylgist ráðherrann ekki með kjörum þessara hópa. Er gjáin virkilega orðin svona mikil á milli stjórnmálastéttarinnar og almennings. Ég spyr?
Þá fagna ég samstarfi íslendinga við Serious Fraud Office við rannsókn á íslenska hruninu. Eva Joly er himnasending fyrir okkur íslendinga.
Rannsókn í samvinnu við SFO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2009 | 18:20
Guð hjálpi íslendingum
Time: Lánabók Kaupþings enn eitt áfallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2009 | 08:52
Flytjum inn pólska lækna.
Æ erfiðara að fá heilsugæslulækna til starfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.8.2009 | 19:05
Þá fyrst verða menn brjálaðir.
Getur það verið að nefndin komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði hægt að sækja nokkurn mann til saka vegna ófullkomins stjórnkerfis þar sem menn sitja í áratugi í stóli ráðuneytis- og skrifstofustjóra auk ófullkominna lagagerðar í landinu? Þá fyrst verða allir brjálaðir.
Verri fréttir en nokkur nefnd hefur þurft að færa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.7.2009 | 11:12
Verð með þátt á Útvarpi Sögu í dag kl.15.00
24.7.2009 | 00:07
Þvílík grimmd, þvílík mannvonska
Móðirin á Skaga, dóttirin í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2009 | 21:45
Svelt í samdrætti og líka í góðæri, gengur formúlan upp?
Lögregla komst ekki í útköll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2009 | 20:42
Skynsamlegt
Hlé gert á störfum þingsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2009 | 19:06
Frábært fólk í viðtali hjá mér á Útvarpi Sögu í dag. Þátturinn endurfluttur í kvöld
Var með þátt á Útvarpi Sögu í dag kl.13.00. Gestir mínir voru Helga María Bragadóttir og sonur hennar Bragi Smith. Þau reka frábæra verslun sem heitir LínDesign og er að Laugavegi 176. (gamla sjónvarpshúsinu). Þau bjóða upp á frábæra íslenska hönnum á rúmfatnaði, meiriháttar gæði. Þátturinn verður endurfluttur í kvöld á 99.4 á Útvarpi Sögu. Hér er að ferðinni frábær mæðgin sem bæði eru rekstrarhagfræðingar að mennt og vita hvað þau eru að gera.
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar