Ţurfum nýja sýn

Skýrslan er komin. Nú ţurfum viđ íslendingar nýja sýn á umhverfiđ. Hver ćtti sú sýn vera?  Ţađ getur ekki talist eđlilegt ađ ţegar einstaklingar koma út úr skólakerfinu og ráđa sig í störf innan stjórnsýslunnar ađ ţeir starfi ţar alla sína starfsćvi.  Slíkt fyrirkomulag er ávísun á spillingu. Ef ríkisstjórnin meinar ţađ sem hún segir varđandi hreinsanir innan stjórnkerfisins eru eftirfarandi  byrjunarskref í áttina ađ ţví.  

1.        ţingmenn sem sitja á Alţingi íslandinga í dag og tengjast  efnahagshruninu og eđa eru kúlulánţegar  segi  af sér ţingmennsku og varamenn taki viđ.    

2.       Setja ćtti í lög um  ađ kjörnir ţingmenn geti lengst setiđ á ţingi í tvö kjörtímabil í senn og fćru ţá til  starfa innan einkageirans. 

3.       Eftir  fjögur ár í störfum hjá einkageiranum gćtu ţeir( fyrrum ţingmenn) bođiđ sig fram aftur ef ţeir kjósa svo.

4.       Setja ţarf ný lög um embćttismenn og stjórnendur innan stjórnkerfisins.

5.        Embćttismenn og stjórnendur innan stjórnkerfisins verđi ráđnir til fimm ára  og fari síđan út í einkageirann og starfi ţar nćstu fimm árin.  Eftir ţann tíma geta ţeir sótt um störf innan stjórnsýslunnar ef áhugi er fyrir hendi.

 

 Breytingar sem ţessar gćtu komiđ ađ einhverju leiti í veg fyrir áframhaldandi  spillingu  sem ríkt hefur hér á landi og ekki sér fyrir endann á.

 

Tilmćli til stjórnmálaflokkanna.  Takiđ ykkur tak og skiptiđ út fólki og hleypiđ nýju blóđi ađ.


Fjölskylduhjálp Íslands upplýsingaveita fyrir erlenda fjölmiđla

Fjölskylduhjálp Íslands hefur veriđ og er upplýsingaveita fyrir erlenda fjölmiđla.  Ţađ líđur ekki svo miđvikudagur ađ einhver erlendur fjölmiđill vilji koma og kynna sér ađstćđur ţeirra sem minna mega sína í ţjóđfélaginu.  Sumir fjölmiđlar eyđa miklum tíma í ţessa dagskrárgerđ.  Sćnska sjónvarpiđ var hjá okkur í gćr og í dag.  Sjónvarpsstöđ frá Tókýó var hjá okkur í dag.  Ţá kom dagskrárgerđarmađur frá BBC í Skotlandi til okkar í dag.  Ţađ er ánćgjulegt og líka dapurlegt ađ upplýsa ţćr ađstćđur sem efnalítiđ fólk býr viđ hér á landi í dag.  Viđ höfum tekiđ á móti meira en 50 erlendum fjölmiđlum s.l. ár.  Erlendir fjölmiđla virđast vita hvar ţeir eiga ađ bera niđur eftir upplýsingum um veruleikann á Íslandi.

Íslensk stjórnvöld taki David Cameron til fyrirmyndar og eftirbreytni.

Ţađ er athyglivert ađ á međan stór hópur ţjóđarinnar á ekki fyrir mat ganga ţingmenn ađ niđurgreiddum matarborđum í sölum Alţingis íslendinga.  Ţađ er líka merkilegt ađ víđa um land borđa opinberir starfsmenn niđurgreiddan mat í mötuneytum á sínum vinnustöđum.  Er ekki eitthvađ mikiđ ađ?
mbl.is Ţing og ráđherrar spari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur Jóhann, vaknađur.

Stađan á Íslandi er nú ţegar grafalvarleg.  Viđ búum nú viđ litla sem enga framtíđarsýn.  Í Guđs bćnum vaknađu Steingrímur Jóhann.  Andleg heilsa ţjóđarinnar er viđ frostmark.
mbl.is Upplausn hér verđi Icesavelögum hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Magnússon hćstaréttarlögmađur mjög hćfur til starfans.

Ţađ vćri happ fyrir íslensku ţjóđina ef Jón Magnússon hćstaréttarlögmađur yrđi valin í eitt ţriggja embćtta sjálfstćđra saksóknara.  Ţar vćri réttur mađur á réttum stađ.
mbl.is 11 sóttu um saksóknaraembćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eftirlitsstofnanir, hvar voru ţćr?

Ţađ er ekki eitt, ţađ er allt sem gengur nú yfir ţjóđina.  Ţađ virđist ekkert hafa virkađ í stjórnkerfinu.  Stjórnmálastéttin klikkađi og flestar ţćr stofnanir sem eiga ađ gćta hagsmuna ţjóđarinnar virkuđu ekki.
mbl.is Skulduđu yfir ţúsund milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherrabílar óţarfir í 300 ţúsund manna samfélagi.

Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvers vegna ráđherra hafa bíl og bílstjóra til ađ keyra sér á milli stađa.  Mér hefur fundist ţetta hálf hlćgilegt fyrirbćri í okkar litla samfélagi.  Ráđherrar geta ekiđ sjálfir á milli stađa á eigin bílum.  Ţeir eiga ađ geta lagt hvar sem er ţó ekki međ ţví ađ skapa hćttu í umferđinni.  Ţeir gćtu veriđ međ merki í glugga bílsins líkt og öryrkjar nema ţar stćđi ráđherra.  Hćttum ţessum flottrćfilshćtti og spörum í leiđinni. Margt smátt gerir eitt stórt.


Jóhanna og Steingrímur, nú takiđ ţiđ í taumana og afnemiđ ţennan gjörning eđa látiđ af störfum.

Ég trúir ţví ekki ađ félagshyggjustjórnin láti ţetta viđgangast.  Skilanefnd bankans er vanhćf.  Mađur vaknar međ óbragđ í munninum á hverjum morgni.  Ţađ er fariđ međ okkur ţegnana eins og eitthvert rusl, afgangsstćrđir.  Viđ megum kveljast andlega vegna hćkkunar íbúđalána međan ótrúlegar afskriftir eiga sér stađ í bankakerfinu.


mbl.is Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég ek á bíl sem er árgerđ 1996

Ég snattast um bćinn á Litlu Ljót sem er Póló árgerđ 1996 og ćtla mér ekki ađ selja hann ( bílinn).  Ćtla mér ađ keyra hann út.  Litla Ljót fćr skođun á hverju ári en ađ sjálfsögđu held ég öllu viđ nema útlitiđ á henni er orđiđ frekar dapurt.  Litla Ljót nýtist mér vel á milli stađa í borginni og svo eyđir hún eins og saumavél.


mbl.is Samdrátturinn 75,68%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljós í myrkrinu

Ánćgjulegar fréttir berast frá Blönduósi ţar sem möguleikar eru á ţví ađ Greenstone reisi risastórt gagnaver. Mjög jákvćđar frétti. Tvö ţúsund einstaklingar hverfa ţá af atvinnuleysisskrá.


mbl.is Taliđ líklegast ađ risavaxiđ gagnaver rísi á Blönduósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Fjölsk mars 2008 008
 • Fjölsk mars 2008 005
 • PhotoImpression
 • Mars2008 019
 • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband