Og fólkið gengur laust. Sjálfstæðisflokkinn í útlegð

Mér verður flökurt, að lesa fréttir þessa dagana.  Á meðan þjóðin engist sundur og saman og líður vítiskvalir við að horfa upp á heimilin sín brenna  spóka bankaræningjar sig um götur þessa lands.  Nei, hingað og ekki lengra.  Fjölmargar fjölskyldur hafa nú þegar misst íbúðir sínar.  Samt fær Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi í skoðanakönnunum.  Er ekki í lagi með okkur íslendinga?
mbl.is Lánuðu sjálfum sér milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. mars 2009

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband