6.3.2009 | 21:12
Og fólkið gengur laust. Sjálfstæðisflokkinn í útlegð
Mér verður flökurt, að lesa fréttir þessa dagana. Á meðan þjóðin engist sundur og saman og líður vítiskvalir við að horfa upp á heimilin sín brenna spóka bankaræningjar sig um götur þessa lands. Nei, hingað og ekki lengra. Fjölmargar fjölskyldur hafa nú þegar misst íbúðir sínar. Samt fær Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi í skoðanakönnunum. Er ekki í lagi með okkur íslendinga?
![]() |
Lánuðu sjálfum sér milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. mars 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar