Það verður að draga þessa menn til ábyrgðar.

Æ æ ó ó Geir.  Þessu trúi ég ekki.  Eigum við þjóðin að taka byrðarnar á okkur, nei takk. að kemur ekki til greina.  Hvað villt þú segja við alla þá sem eru að kikna undan afborgunum af húsnæðislánum sínum.  Þúsundir heimila stefna í gjaldþrot.  Þjóðin getur ekki meir og nú verður Hún að taka til sinna ráða.  Þjóðin mun krefjast þess á ákveðnir aðilar verði dregnir til ábyrgðar.  Við krefjumst rannsóknarnefndar sem í eru óháðir fagaðilar og þessir fagaðilar eiga að koma erlendis frá.
mbl.is Ekki þörf á aðgerðapakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Þegar hópur Seðlabankastjóra og ráðherra gefa út yfirlýsingu um að Ísland sé eina landiðsem EKKI geri nett til að mæta efnahagsvandamálum, segir það sýna sögu. Ég á sjálfur eftir nokkra mánuði ólifaða, fjárhagslega og hélt að það væru einhverjar "lausnir" á leiðinni.

Eru ekki til lög þar sem borgaralegar höntökur geta farið fram og krafa um rannsókn frá óháðum aðilum verði gerð? Lýðræði hlýtur að þýða að þegar vanhæf Ríkisstjórn setur þjóðþélagið í hættu, meigi grípa ráða til að bjarga sér og sínum. 

Óskar Arnórsson, 6.10.2008 kl. 05:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband