8.10.2008 | 13:05
Stjórnvöld hafa niðurlægt þjóð sína með tómlæti.
Íslendingar eru duglegt fólk sem þarf og hefur þurft að vinna myrkrana á milli til að ná endum saman þó að stjórnmálamenn hreyki sér af því að Ísland sé fimmta ríkasta landið í heimi. Gárungarnir segja að þeir sem eru við stjórnvölinn á Íslandi hugsi aðeins um eigin hag og afkomu sína. Ég ítreka en og aftur, við þurfum aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins strax í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.