Kaupþing gjaldþrota í Bretlandi, en samt á að bjarga þeim hér á Íslandi

Ég velti efnahagsástandinu mikið fyrir mér og þá sérstaklega s.l. þrjú ár.  Í mínum vinahópi hefur það legið fyrir að útrásarfurstarnir  voru að leika sér að þjóðinni með gervipeninga.  Það sem er ámælisvert er hversu yfirvöld hafa verið sofandi.  Nú ætlar ríkisstjórnin að bjarga Kaupþingi á Íslandi til að auka en frekar á erfiðleika þjóðfélagsins.  Hvað getum við gert?  Það er ekki hlustað á þegnana.  Hvað eru yfirvöld að hugsa með því að hafa stjórnendur bankanna en að störfum. Hvaða skynsemi er í því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Alveg sammála þér hér Ásgerður mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.10.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 72290

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband