28.10.2008 | 13:59
Styðjum DV og Útvarp Sögu
Í dag þurfum við að búa við ákveðna þöggun hjá mörgum fjölmiðlum á Íslandi. Aðgangur fólks með ákveðin málefni hafa lítil tækifæri á að koma máli sínu á framfæri. Staðan á íslenskum fjölmiðlamarkaði er graf alvarlegur. Eignarhald sumra fjölmiðla er mjög óljós svo ekki sé meira sagt. Útvarp Saga og DV eru fjölmiðlar sem fjalla um öll mál óháð hverjir eiga hlut að máli. Nú er mikilvægt að landsmenn gerist áskrifendur að DV og styðji Útvarp Sögu með fjárframlögum. Lýðræði þjóðarinnar er að veði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver á þessa fjölmiðla?
Guðjón H Finnbogason, 28.10.2008 kl. 15:00
Sæll Guðjón og takk fyrir innlitið. Það er einn eigandi að Útvarpi Sögu og hún heitir Arnþrúður Karlsdóttir. Mér skilst að það séu margir smáir hluthafa að DV.
Með kveðju,
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 28.10.2008 kl. 17:41
Sæl Ásgerður.
Já lengi getur vont versnað í þessu sambandi, varðandi fjölmiðlaumhverfið.
Tek undir það að styðja við Sögu og Dv.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.10.2008 kl. 23:31
Einmitt...styðja Útvarp Sögu. Ertu ekki að grínast?
Saga er lituð af einni skoðun.....Arnþrúðar.
Og hver á DV? Athugaðu líka eigendamál Útvarps Sögu betur
Þvílíkt bull. Spurning um að kynna sér málin áður það er gasprað
Heiða B. Heiðars, 29.10.2008 kl. 12:16
Það getur ekki verið allt í lagi þegar útvarpstjónin Arnþrúður er farin að kalla bloggara atvinnulausa hálfita í beinni útsendingu. Ekki aflar hún stuðnings með þeim hætti.
Rannveig H, 31.10.2008 kl. 17:13
hálvita átti það að vera
Rannveig H, 31.10.2008 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.