Tak poka þinn og gakk

Þá eru þingmenn byrjaðir  að afsaka sig fyrir léleg vinnubrögð í þágu þjóðar sem olli því að heimili þúsunda fjölskyldna í landinu eru að brenna upp.  Fjölskyldur þessa lands munu blæða um ókomin ár fyrir sjálfhverfu þeirra sem eiga að gæta hagsmuna þjóðarinnar.  Nú er tilvalið fyrir alla þá þingmenn sem bera ábyrgð á andvaraleysi þingsins að segja af sér eða bjóða sig ekki oftar fram til þingmennsku.   Þannig og aðeins þannig sæta þeir ábyrgð.


mbl.is Sekt og sakleysi á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

"Hann byrjaði, nei hún byrjaði, Það var fjármálaeftirlitið sem brást, nei það var ríkisstjórnin sem brást. Nei það var ekki ég, það var ekki flokkurinn sem brást, það voru mennirnir sem brugðust. Ég sagði alltaf að bankarnir væru of stórir!"

"Nú er bara að gleyma fortíðinni og horfa til framtíðar en ekki vera alltaf að benda á sökudólga." (Það er svo leiðinlegt og þreytandi að vera að alltaf að kenna öðrum um.)

Árni Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 72282

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband