Hvar í veröldinni geta stjórnarþingmenn viðurkennt að hafa sofið á verðinum og þjóðin kýs þá aftur?

Ágætir Íslendingar, jú þetta er blákaldur veruleikinn á Íslandi.  Stór hluti þjóðarinnar hefur misst og er að missa sparifé sitt vegna þess að stjórnarfulltrúar okkar á Alþingi íslendinga sváfu á verðinum.  Við kjósum yfir okkur sama fólkið aftur og aftur.  Hvers vegna skyldum við haga okkur á þennan hátt?  Þetta atferli okkar væri gott félagsfræðilegt rannsóknarverkefni og ekki yrði ég hissa ef  erlendir mannfræðingar hefðu áhuga á okkar hátterni.  Er undirlægjuhátturinn svona sterkur hjá þjóðinni? Viljum við láta ganga yfir okkur á skítugum skónum aftur og aftur og aftur?  Hér biðjast menn bara afsökunar á því að hafa komið heilu samfélagi á hliðina og halda svo áfram eins og ekkert  hafi í skorist.  Við erum skrítin þjóð, íslendingar. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Orð í tíma töluð Ásgerður.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.3.2009 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband