Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Efni greinarinnar er hreinn óhugnaður og skelfilegt að slíkt ástand geti skapast vegna neyðar fólks, í þessu tilfelli ungra stúlkna.
Annað mál er svo nauðgun íslensks máls í greininni atarna. Stúlkur selja ekki aðgang að líkömum sínum, þær selja aðgang að líkama sínum þar sem hver þeirra hefur aðeins einn líkama ...eða hvað?  Ótrúlegt hvað fólk er farið að nota oft fleirtölu þegar það á ekki við sbr. drengirnir hristu höfuðin...

corvus corax, 12.6.2009 kl. 12:21

2 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Þá verða Bónusfeðgarnir aldeilis í góðum málum!

Rúnar Þór Þórarinsson, 12.6.2009 kl. 12:42

3 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Má hvergi vera veruleiki.

Margrét Sigurðardóttir, 12.6.2009 kl. 16:59

4 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Corvus corax,  sammála þér.

Rúnar þór, hvað áttu við?

Margrét, átta mig ekki  á því hvert þú ert að fara með athugasemd þinni.  Ég finn mjög til með fólkinu í Zimbabwe og vona innilega að slíkt ástand skapist ekki hér á landi.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 12.6.2009 kl. 17:33

5 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Ack, að útskýra kaldhæðnisbrandara er alltaf alveg afleitt. Wtf...

Bónusfeðgar versla með mat. Kaldhæðnin er að Jón Ásgeir kom ástandinu á ásamt nokkrum tugum líkt þenkjandi glæpamanna. Jafnvel mætti hugsa sér þetta setup sem vandlega útspekúlerað plan.

Hélt þetta væri ekki svona langsótt.

Rúnar Þór Þórarinsson, 12.6.2009 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 72281

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband