Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.7.2008 | 18:05
Farin til Fáskrúðsfjarðar
24.7.2008 | 10:51
Að hugsa sér.
Brá mér í tvær vikur á sólarströnd og fylgdist einungis með erlendum fréttastöðvum þar sem heimurinn er allur undir. Þá kom upp í huga mér hvernig er hægt að klúðra samfélagi manna sem telur rúmlega 300.000 einstaklinga. Eitthvað mikið er að hjá íslenskum stjórnmálamönnum og þjóðinni allri sem kýs sömu flokkana áratugum saman. Þegar horft er til Íslands úr fjarlægð verður maður þess áskynja hversu við sem byggjum Ísland erum orðin dofin fyrir því mikla stjórnleysi og sukki sem þrífst í landi okkar. Sá sem stjórnaði fyrirtæki í USA með 300.000 starfsmönnum á svipaðan hátt og stjórnmálamenn á Íslandi stjórna efnahagsmálum hér væri sá hinn sami löngu búinn að taka pokann sinn með skömm.
Að geta ekki stjórnað svona litlu samfélagi og Ísland er segir allt sem segja þarf.
Að hugsa sér hvernig komið er fyrir íslensku þjóðarbúi. Húsin brenna og brunaliðið fer í frí.
22.7.2008 | 22:51
Félag Frjálsynda flokksins í Reykjavík stofnað.
Frjálslyndi flokkurinn á Íslandi er flokkur með góða stefnuskrá. Hvet alla til að lesa stefnuskrá flokksins. Margt sem flokkurinn boðaði fyrir síðustu kosningar fékk því miður ekki nægilegan hljómgrunn meðal kjósenda en hefur svo sannarlega komið á daginn að stefna flokksins á svo virkilega rétt á sér og skipti íslenskt þjóðfélag miklu máli til framtíðar. Nú á að stofna borgarmálafélag Frjálslynda flokksins fyrir Reykjavík, félag Frjálslynda flokksins í Reykjavík. Frábært framfaraskref. Frjálslyndi flokkurinn er kominn til að vera enda verður flokkurinn 10 ára á hausti komanda.
13.6.2008 | 09:26
Harðorð ályktun frá LKF venga viðbragða ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar
| ||
| ||
Fyrir hönd stjórnar Landsambands kvenna í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður
|
29.5.2008 | 21:18
Gólfið titraði
Ég sat við hljóðnemann hjá Útvarpi Sögu í dag og talaði til hlustenda og þegar klukkan var 15.45 fann ég skrítin titring undir fótum mínum og leit á tæknimanninn og hann leit á mig. Síðan byrjaði allt að titra. Þessi mikli jarðskjálfti reið yfir. Eftirminnileg útsending svo ekki sé meira sagt.
Eigið góðan dag.
27.5.2008 | 12:56
Áskorun til forseta lýðveldisins
13.5.2008 | 19:35
Ljósabekkir eru skaðlegir.
Aukin tíðni sortuæxla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.5.2008 | 18:55
Næstu dagar verða í Kaupmannahöfn.
7.5.2008 | 19:51
Svandís Svavarsdóttir veit ekki hvað hún hefur í laun.
6.5.2008 | 11:02
Frá formanni Landssambands Kvenna í Frjálslynda flokknum
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar